Forsíđa
Vörur
Uppskriftir
Sölustađir
Um Prima


Frá árinu 2008 hafa Prima-kryddvörurnar veriđ framleiddar hjá Vilko á Blönduósi. Undir vörumerkinu eru framleidd um 60 tegundir af kryddi og kryddblöndum, bćđi í neytendaumbúđum og stćrri pakkningum fyrir stórnotendur. Um sölu og dreifingu á Prima-vörum sér Ó. Johnson & Kaaber ehf., Tunguhálsi 1, Reykjavík. Sími söludeildar er 535 4000.

Fyrirtćkiđ Vilko stendur á gömlum merg. Ţađ var stofnađ í Kópavogi áriđ 1969 en áriđ 1986 keypti Kaupfélag Húnvetninga framleiđsluna og flutti starfsemina á Blönduós. Áriđ 2000 var fyrirtćkiđ gert ađ hlutafélagi sem er í eigu Ámundarkinnar ehf, Ó. Johnson & Kaaber ehf., sveitarfélaganna í Austur-Húnavatnssýslu og nokkurra starfsmanna og einstaklinga.

Vilko-vörurnar ćttu allir ađ ţekkja enda hafa kynslóđir landsmanna veriđ aldir upp á súpum, grautum, vöfflum, kökum og fleira góđgćti sem framleitt er undir merkjum Vilko.


Vilko ehf.
Ćgisbraut 1
540 Blönduósi
s: 452 4272
Fax: 452 4072

Heimasíđa Vilko: www.vilko.is
Framkvćmdastjóri Vilko er Kári Kárason.© 2010 HUGMYNDIR